Fruma

Núna er þjálfunin að síga á seinni hluta og maður fer að athuga með meiri afköst og hvar mörkin eru fyrir hvert hross.
Á myndinni er Sandra á Frumu Hróðsdóttur. 1 verðlauna hryssa sem er stefnt aftur með í dóm í vor.

Þjálfun