B D

Við vorum búin að bíða lengi eftir að Þruma myndi kasta en eins og er sagt í Svíþjóð bíður maður alderi of lengi ef maður á von á góðu….og þessi Þristsdóttir fæddist í morgun á meðan við og gestirnir vorum að borða morgunmat.
Frábært að fá hryssu með þennan lit undan svona fínum foreldrum.

Flott Þristsdóttir fædd