Gledi

Hún Gleði frá Akureyri rataði ekki einu sinni inná sölusíðuna áður en hún seldist til Þýskalands núna á dögunum.
Gleði er 4 vetra leirljós, blesótt, sokkótt hryssa undan Degi frá Strandarhöfði 8,14  og Kylfa frá Frostastöðum 7,93 og hún er mikið tamin miðað við aldur enda frábærlega geðgóð og efnileg alhliða hryssa hér á ferð.

Gleði til Þýskalands