glymur

Glymur var að keppa í Þýskalandi um sl. helgi og er það annað mótið hans í haust sem hann sigrar í fjórgangi með flotta einkunn. Glymur er undan Hvin frá Egilsstadakoti og Þrumu frá Hvítárbakka . Þruma er fylfull við heiðursverðlauna hestinum Þrist frá Feti og við vorum einmitt að frumtemja alsystir þessa folalds núna, hana Þraut frá Hléskógum og hún lofar mjög góðu, mikið tölt og mikil hreyfing! Á myndinni er eigandi Glyms sem heimsótti Þrist í sumar.

Ab

Glymur að meika það