bilde

Veturinn er kominn. Óþarflega snemma en það er þó ekkert snjómagn til að tala um og það sjáist nú í allar girðringar ennþá. Erum búin að girða af hluta af útigangssvæðið með 3 m staura, net og rafmagn ef það skyldi koma aftur svona vetur eins og í fyrra sem var hörmulegur. En besta ákvörðin í ár var að setja hitalögn á svölunum og í tröppunum fyrir framan íbúðarhúsið hjá okkur. Snilld!

bildd

Erum byrjuð að gefa út og hrossin eru í góðu standi. Sérstaklega tryppin eftir þetta frábæra sumar. Erum að fara tína inn á húsi keppnishestana í næstu viku og graðhestarnir, Frumherji, Sjarmi og Árvakur  eru í þjálfun og það litur vel út með þá. Unghryssurnar koma inn eftir jól og eru nokkrar í þeim hóp sem er mikið tilhlökkunarefni!

bildc

Winterwonderland