Við tökum að okkur hross í tamningu og þjálfun. Við leggjum mikla áherslu á að tryppin fái góðan tíma og góða grunnvinnu og er í góðu andlegu jafnvægi.
Við höfum tilfinningu, þekkingu og náttúrlegt leiðtogahlutverk að leiðarljósi. Við leggjum einnig áherslu á að hesturinn læri hvetjandi, hamlandi og hliðarhvetjandi ábendingar og að knapinn geti stjórnað hraða→stefnu→gangtegund.

Nokkur hross sem við höfum þjálfað með góðum árangri:

Ræsir frá Feti Elding frá Hauganesi Heljar frá Horni

Embla frá Akureyri Iða frá Hvammi Lotning frá Þúfum

Kolfinna frá Dalvík Spá frá Reykjum Kátína frá Reykjum Tinni frá Fossi Glæsir frá Ytri-Hofdölum Jódís frá Skagaströnd

frokk_innb Vakning frá Ási Náttsól frá Reykjum Svanur-Baldurs frá Litla-Hóli