Í vikunni byrjar Knapamerkjanámskeiðin á Blönduósi sem eru á vegum hestamannafélagsins Neista. Sandra kennir fyrsta  og þriðja stig ásamt Ólafi Magnússyni frá Sveinsstöðum. Mjög mikill áhugi er á þessum námskeiðum og það verður sérstaklega fjör hjá Ólafi sem kennir um 25 konum í vetur.

Námskeið að hefjast