Sorg og vor í lofti

Það er búið að vera ansi erfið vika hérna. Misstum hryssuna Smáradís frá Árbakka vegna veikinda. Viljum færa besta dýralækninn, Gesti Júlíussyni,  kærar þakkir fyrir mikla aðstoð á meðan á þetta stóð yfir. En það er bara að halda áfram. Hérna

Eygló á Hólum

Eygló frá Hléskógum er hryssa á 5 vetur undan Tenór frá Túnsbergi (8.61) og Kylfu frá Frostastöðum (7.94) og hún er nýkomin heim frá Hólum þar sem hún hefur verið í 6 vikna þjálfunarprógram hjá Mattíasi Kjartanssyni. Þetta er í

Þjálfað á ís

Það er svo gaman að ríða á ís! Erum svo heppin að eiga smá „tjörn“ fyrir neðan veg sem er alveg upplagt að þjálfa á fyrir ísmót vetrarins. Hérna eru þær Camilla á Þórshamri og Inger á Saxa að leika

Frumtamningin tekin út

Um helgina náðum við í þá Sjarma og Árvak frá Hléskógum, báðir á 4 vetur sem hafa verið í frumtamningu hjá Pétri og Heiðrúnu á Saurbæ. Það litur vel út með þá og ánægjulegt að sjá svona góð vinnubrögð. Sjarmörinn

Dagur í vinnunni

Hérna getið þið fylgt mér einn dag í vinnunni en  iPhoneinn er ekki alveg að ráða við birtuskilyrði svona í jánúarmánuði á Íslandi. Morgongjöf og svangir hestar. Fiskikör sem hafa verið breytt í fóður og spænisvagna. Snilld! Á meðan hestarnir

Blaut tíð….

Hérna er búið að vera frekar leiðinleg tíð. Bleyta, snjókoma, stíf norðanátt, frost, hláka, frost, meira snjókoma og ennþá meira bleyta síðan um miðjan desember. Það erfitt að ríða út en reiðskemman bjargar miklu! Hrossin eru að tínast inn á