Árið að enda

2013 er að enda. Þetta ár er búið að vera bæði hryllilegt (sl. vetur) og frábært ár á margan hátt með mikið af góðum minningum!  Tvær hryssur úr okkar litlu ræktun fóru í dóm í ár.  Frökk var sýnd í

Winterwonderland

Veturinn er kominn. Óþarflega snemma en það er þó ekkert snjómagn til að tala um og það sjáist nú í allar girðringar ennþá. Erum búin að girða af hluta af útigangssvæðið með 3 m staura, net og rafmagn ef það

Glymur að meika það

Glymur var að keppa í Þýskalandi um sl. helgi og er það annað mótið hans í haust sem hann sigrar í fjórgangi með flotta einkunn. Glymur er undan Hvin frá Egilsstadakoti og Þrumu frá Hvítárbakka . Þruma er fylfull við heiðursverðlauna

Stóðhestarnir okkar

Erum á  fullu að frumtemja og hérna eru þeir Frumherji och Sjarmi sem lofa mjög góðu. Sjarmi er þriggja vetra og er undan Glym frá Innri-Skeljabrekku og Smáradís Smára Skagaströnddóttur frá Árbakka. Sjarmi var í hryssum í sumar og er núna að

Efnilegar hryssur í tamningu

Hérna fyrir ofan er hún Milla frá Hléskógum sem er undan Kompás frá Skagaströnd og Diönu frá Dalvík. Milla hefur, ásamt Eldeyu frá Skeggsstöðum, (e: Þorgrími  frá Litlalandi) verið í frumtamningu hjá okkur í sumar. Að flýta sér hægt og leggja mikla

Skemmtilegt sumar!

Nokkrar myndir frá síðustu ferð sumarsins sem var alveg meiriháttar skemmtileg. Skemmtilegt fólk, skemmtilegir hestar í hörku formi, skemmtilegt veður og við endudum svo að fara í mjög skemmtilega hvalaskoðun með brjálað fiskerí þar að auki! Við viljum gjarnan koma

Mikið fjör hjá Ponyklúbbnum

Vorum að ljúka dásæmlega og mjög fjöruga hestaferð með „Ponyklúbbnum“. Fórum austur um og einnig í tveggja daga heimsókn/reið á Saltvík við Húsavík. Mikið gaman. Mikið hlegið og mikið sungið! Þessi frábæra ræða vara svo haldin fyrir Söndru siðasta morguninn: