Við tökum að okkur reiðkennslu og reiðnámskeið fyrir alla aldurshópa eða einstaklinga.
Í boði eru tímar fyrir hópa sem og einkakennsla. Einnig getum við boðið uppá kennslu fyrir keppni/keppnisnámskeið.
Bóklegir og verklegir tímar. Sandra er einnig gæðingakeppnisdómari og þegar hún er ekki sjálf að keppa dæmir hún gjarnan gæðingamót. Eins er hún með íþróttadómariréttindi frá Svíþjóð (SIF) og dæmir stundum úti um haustin.

bok5-126x150

Námskeið 2012

Til stendur að vera með knapamerkjanámskeið á Húsavík veturinn 2012.

4