Hryssur Lotning

Vorið er loksins komið og við erum búin að taka hryssurnar heim. Fyrstar að kasta verða 1. verðlauna hryssurnar Kolfinna frá Dalvík og Bára frá Litlu-Tungu. Á myndinni til vinstri er hún Lotning frá Þúfum, 1. verðlauna klárhryssa sem er alveg að springa. Hryssurnar hafa það mjög gott með topphey og ró og næði.
Það er nú gaman að geta fylgst með þeim úr smá fjárlægð í gegnum gluggunum á ibúðarhúsinu án þess að trufla þær.

Vor og bráðum koma folöldin